100% Rafmagn

Lipur, hljóðlátur og sjálfbær. Faresi 6.26 100% rafmagn er hentugur í hvers kyns vinnu með lyftigetu upp á 2.600 kg og sex metra lyftihæð. Rafknúin útgáfa af díeselknúnu gerðinni, var hannaður til að vera jafngildur umhverfisvænn valkostur.

Faresin-skotbómulyftararnir fást í nokkrum gerðum til að geta boðið upp á réttu lausnina, hver sem vinnan er. Bómurnar eru mislangar, 6-17 metrar, og lyftigetan 2,6 til 7 tonn. Framsækin nálgun Faresin gerir fyrirtækinu kleift að setja upp hverja gerð af lyftara í ýmiss konar stillingum sem hafa mismunandi virkni og valkosti en tryggja hámarks þægindi og skilvirkni.

HEIMASÍÐA FRAMLEIÐANDA
faresin merki