Platform Basket
Spider-línan í fremstu röð

„Spider“-línan hefur komið Platform Basket í fremsturöð á sínu sviði á alþjóðlegum markaði. Spider-lyfturnar frá Platform Basket eru lyftur með útdraganlegum beltum og einföldum og þægilegum stýringum. Þær ná upp í mismunandi vinnuhæð, allt frá 12-45 metra.

Spider-lyftur á beltum erue instaklega öruggar í notkun og veita stjórnendum sínum mikil þægindi. Auk þess búa þær yfir öflugum stöðugleikabúnaði sem tryggir algjört öryggi ogstöðugleika þegar unnið er í mikilli hæð.

HEIMASÍÐA FRAMLEIÐANDA
Spider 13.65V.
hæð 13.40
Útskot 7m
Spider 22.10V.
hæð 21.70
Útskot 10.30
Spider 18.90V.
hæð 17.60
Útskot 9.20
Spider 43TV.
hæð 43.18
Útskot 17.33

Kistufell ehf
Varahlutir og tæki
Turnahvarfi 8, 203 Kópavogi
Sími: 577 1313
kvt@kvt.is
www.kvt.is