BRAVI Leonardo HD vinnulyftan er einstaklega létt og meðfærileg.
Hún vegur aðeins 560 kg og er 76cm á breidd. Hún kemst aðveldlega þangað sem aðrar lyftur komast ekki. Það er hægt að aka henni í gegnum venjulegar dyr án þess að stjórnandinn þurfi að stíga af pallinum. Hún ber 227 kíló og getur auðveldlega lyft stjórnanda í 5 metra vinnuhæð með verkfærum og efni.
Þetta dregur verulega úr slysahættu á vinnustað og eykur öryggi starfsmanna.

Allar nánari upplýsingar gefur Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Kistufells, s. 821 9980 / 577 1313

„Við hjá Sérverk erum með sex Bravi Leonardo lyftur í stöðugri notkun. Þær hafa reynst okkur gríðarlega vel.“

                  
Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri
Heimasíða BRAVI
Sveigjanleiki við flóknar aðstæður